Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Ljúfar lóur í Lyngmóa
Föstudagur 6. maí 2005 kl. 15:53

Ljúfar lóur í Lyngmóa

Þessar lóur kipptu sér ekki upp við það þó ekið væri bifreið framhjá þeim í Lyngmóanum um hádegisbil í dag. Voru þær óvenju staðfastar á veginum þegar blaðamaður ók hjá og því freistaði hann þess að smella af þeim nokkrum myndum. Engu breytti þó blaðamaður kæmi að þeim fótgangandi, lóurnar stilltu sér bara upp fyrir ljósmyndara eins og þrautþjálfuð ofurmódel.

 

 

 


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024