SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Ljósmyndir frá Sandgerðisdögum
Mánudagur 31. ágúst 2009 kl. 11:40

Ljósmyndir frá Sandgerðisdögum


Það var sólríkt en heldur vindasamt  á laugardaginn þegar megin dagskrá Sangerðisdaga fór fram. Gestir hátíðarinnar létu smá gust ekki á sig fá og var þáttaka í dagskránni mjög góð.
Svipmyndir frá laugardeginum eru komnar inn á ljósmyndavef Víkurfrétta hér á vf.is.
---

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

VFmynd/Guðsteinn Fannar Ellertsson.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025