Ljósmyndasýning í Listasafni - myndir
Listasafn Reykjanesbæjar opnaði á föstudaginn sýningu á verkum sex ljósmyndara undir heitinu Spegilsýnir. Listamennirnir eru þau Bára Kristinsdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Jónatan Grétarsson, Katrín Elvarsdóttir, Spessi og Þórdís Erla Ágústsdóttir.
Sýningin stendur yfir til 18. apríl. Safnið er opið virka daga frá kl. 11:00 -17:00 og um helgar frá kl. 13-17.
Svipmyndir frá opnun sýningarinnar er að finna á ljósmyndavef VF.
---
VFmynd/elg.