Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ljósmyndasafn: Á fögru sumarkvöldi
Sunnudagur 23. júlí 2006 kl. 10:42

Ljósmyndasafn: Á fögru sumarkvöldi

Það er oft magnað sólsetrið á Garðskaga á fallegu sumarkvöldi og mikið sjónarspil þegar sólin dettur á bak við jökulinn. Hlý sumarbirtan naut sín vel á föstudagskvöldið, mjúk og falleg í mikilli litasinfóníu sem var sannkallað augnakonfekt.

Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta, var á ferðinni með myndavélina í Keflavík, í Leiru og út við Garðskagavita á þessu magnaða kvöldi og afraksturinn má sjá í ljósmyndasafninu hér á síðunni. Njótið vel!


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024