Ljósin tendruð á jólatrénu í Reykjanesbæ
Ljós verða tendruð á jólatrénu frá Kristiansand í Noregi á Tjarnargötutorgi í dag, laugardaginn 3. desember, kl. 18:00
Dagskrá:
Blásarasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Guttorm Vik sendiherra Noregs afhendir jólatréið sem er gjöf frá Kristiansand vinabæ Reykjanesbæjar
Tendrun, Sigurþór Árni Þorleifsson nemandi í 6. bekk í Holtaskóla
Ávarp, Björk Guðjónsdóttir forseti bæjarstjórnar
Heitar Lummur, Idolstjörnurnar, Ardís Ólöf, Kalli Bjarni, Alma Rut og Helgi Þór syngja nokkur lög
Jólasveinar hafa boðað komu sína, syngja jólalög og verða með góðgæti fyrir yngstu börnin
Heitt kakó í boði frá Foreldrafélagi Tónlistarskólans.
Dagskrá:
Blásarasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Guttorm Vik sendiherra Noregs afhendir jólatréið sem er gjöf frá Kristiansand vinabæ Reykjanesbæjar
Tendrun, Sigurþór Árni Þorleifsson nemandi í 6. bekk í Holtaskóla
Ávarp, Björk Guðjónsdóttir forseti bæjarstjórnar
Heitar Lummur, Idolstjörnurnar, Ardís Ólöf, Kalli Bjarni, Alma Rut og Helgi Þór syngja nokkur lög
Jólasveinar hafa boðað komu sína, syngja jólalög og verða með góðgæti fyrir yngstu börnin
Heitt kakó í boði frá Foreldrafélagi Tónlistarskólans.