Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Ljósanótt 2008 sett
Fimmtudagur 4. september 2008 kl. 14:16

Ljósanótt 2008 sett



Ljósanótt 2008 var sett í blíðskaparveðri nú fyrir hádegi með þátttöku 3000 leik- og grunnskólabarna í Reykjanesbæ, sem að venju slepptu blöðrum í þúsundavís. Áður en að því kom var Ljósanæturlagið sungið, Gospelkór barna kom fram og svo var tekið hraustlega undir með Ingó sem flutti nokkur lög. Þar með er níunda Ljósanóttin gengin í garð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndasafn frá viðburðinum má finna á ljósmyndavef Víkurfrétta hér á vefnum. Þá er myndaband væntanlegt á vefinn.

VF-mynd: elg