Ljósanæturrokk annað kvöld
Árlegir Ljósanæturtónleikar 88 hússins verða annað kvöld í Frumleikhúsinu og hefjast kl. 20:00.
Boðið verður upp á eftirtaldar hljómsveitir í þessarri röð.
Venus vomit
Compulsive Psychosis
Papírus
At dodge city
Kilo
Narfur
Nutrasweet
Reason to belive
Keanu
LIFUN
Enginn aðgangseyrir er á tónleikanna. Öll notkun áfengis og eða annarra vímuefna er stranglega bönnuð, segir í frétt frá 88 húsinu.