Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Föstudagur 16. ágúst 2002 kl. 22:46

Ljósalög á rólegri nótunum

Sönglagakeppni Ljósalagsins 2002 stendur nú yfir í veitingahúsinu Stapa og í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Skjá Einum. Tíu lög taka þátt í úrslitum og eru þau flest á rólegri nótunum. Flutningi laga lýkur upp úr kl. 23 og þá mun dómnefnd ráða ráðum sínum.Við greinum frá sigurlaginu um leið og niðurstaða dómnefndar liggur fyrir.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner