Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ljós á leiði í Hvalsneskirkjugarði
Mánudagur 8. desember 2014 kl. 09:09

Ljós á leiði í Hvalsneskirkjugarði

Eins og undanfarin ár er hægt að setja ljós á leiði ástvina sinna í Hvalsneskirkjugarði í Sandgerði fyrir jólin. Spenna í tengikössum er 24 volt. Fólk er vinsamlegast beðið um að loka kössunum þegar búið er að setja í samband.
 
Umsjónarmenn eru Reynir Sveinsson formaður sóknarnefndar, sími 897-8007 og Karl Ottesen safnaðarfulltrúi, sími 896-7606 og nánari upplýsingar um gjald og greiðslu eru hér.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024