Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 23. apríl 2001 kl. 11:09

Ljóð í amstri dagsins

Síðastliðinn föstudag stóðu bókabúðin, bókasafnið og menningarfulltrúi fyrir Innrás ljóðsins.
Jón Páll Eyjólfsson, leikari las upp ljóð fyrir gesti og gangandi víðsvegar um bæinn. Tilefnið var Vika bókarinnar sem Félag íslenskra bókaútgefenda stendur fyrir á hverju ári. Ljósmyndari náði mynd af Jóni Páli þar sem hann las ljóð fyrirviðskiptavini ÁTVR.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024