Little Talks meðal vinsælustu laga MTV
Smellurinn Little Talks frá hljómsveitinni Of Monsters And Men er meðal 50 vinsælustu laga á MTV sjónvarpsstöðinni yfir árið 2012. Um er að ræða sýningar á MTV-stöðvum um allan heim fyrir utan Bandaríkin en lagið var spilað yfir 5.000 sinnum.
Um er að ræða myndbönd sem voru leikin á á yfir 60 MTV um allan heim en þau 50 vinsælustu voru sýnd alls 550.000 sinnum á stöðvunum. Þarna eru sýningar í bandarísku MTV ekki tekinn með í reikninginn.
Upptka frá árinu 2010 hér að neðan.