Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 28. mars 2024 kl. 06:00
Litríkir þemadagar í Háaleitisskóla
Þemadagar Háaleitisskóla fóru fram í síðustu viku og þar slepptu nemendur sköpunargáfunni lausri eins og má sjá á meðfylgjandi myndasafni sem Jóhann Páll Kristbjörnsson, ljósmyndari Víkurfrétta tók.
Þemadagar í Háaleitisskóla | mars 2024