Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Litrík skemmtun við aðalsviðið
Sunnudagur 2. september 2018 kl. 13:29

Litrík skemmtun við aðalsviðið

Það var mikil stemmning og litrík skemmtun við aðalsvið Ljósanætur í gærkvöldi. Stjórnin taldi niður í flugeldasýninguna og svo kom Bjartmar Guðlaugsson og skemmti að lokinni flugeldasýningunni og tendrun ljósanna á Berginu. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti af mörgum myndum á hátíðinni. Hér eru nokkrar teknar við sviðið í gærkvöldi.




 
 
 
 
VF-myndir: Hilmar Bragi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024