Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lítið sofið á gistinótt í Fjörheimum
Þriðjudagur 13. mars 2007 kl. 13:24

Lítið sofið á gistinótt í Fjörheimum

Fjöldi krakka kom saman í Fjörheimum á hinni árlegu gistinótt sem var haldin aðfararnótt laugardags. Um 60 unglingar komu sér fyrir á flatsæng sem var gerð á dansgólfinu og var ansi þröngt á þingi.

Það kom hins vegar ekki að sök því krakkarnir voru ekki að sofa mikið. Stanslaust fjör var alla nóttina, singstar, leikir, koddaslagur, vídeó, dans og forvarnir var það sem hæst bar, en kl. 8 um morguninn, þegar fæstir höfðu sofið nokkuð að ráði fóru krakkarnir að tínast heim í bælið.

 

 

www.fjorheimar.is

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024