Palóma
Palóma

Mannlíf

Listaverkauppboð í Saltfisksetrinu
Föstudagur 27. júlí 2007 kl. 10:29

Listaverkauppboð í Saltfisksetrinu

Næstkomandi sunnudag, 29.júlí kl. 16.00, verða boðin upp listaverk erlendra listamanna sem sýnt hafa í Listasal Saltfisksetursins á undanförnum árum. Sýning á uppboðaverkunum hefst í dag.

Alls verða á sjöunda tug verka boðin upp. Verkin eru fjölbreytt og má þar meðal annars finna verk eftir belgíska, kínverska og ameríska listamenn.








Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25