Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Listaverkauppboð í Saltfisksetrinu
Föstudagur 27. júlí 2007 kl. 10:29

Listaverkauppboð í Saltfisksetrinu

Næstkomandi sunnudag, 29.júlí kl. 16.00, verða boðin upp listaverk erlendra listamanna sem sýnt hafa í Listasal Saltfisksetursins á undanförnum árum. Sýning á uppboðaverkunum hefst í dag.

Alls verða á sjöunda tug verka boðin upp. Verkin eru fjölbreytt og má þar meðal annars finna verk eftir belgíska, kínverska og ameríska listamenn.








Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024