RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Listatorgið fær góðar viðtökur
Laugardagur 15. desember 2007 kl. 14:33

Listatorgið fær góðar viðtökur

Góð viðbrögð hafa verið við opnun Listatorgs í Sandgerði. Þar er opið alla daga frá kl. 13-17. Með Listatorgi hefur lista- og handverksfólk í Sandgerði sameinast undir eitt þak með góðri aðstöðu í húsnæði sem áður hýsti veitingastaðinn Mamma mía.

Þar er að finna mikið úrval af handverki til jóla- og tækisfærisgjafa, s.s. úr leir og gleri, skarti úr íslenskum steinum og silfri, postulín og lopapeysur, trémuni, kerti og málverk, svo eitthvað sé nefnt.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025