Listahátíð í Reykjavík með verk í Garðskagavita

Listahátíð í Reykjavík og Sveitarfélagið Garður hafa undirritað samning vegna Listahátíðar 2009. Gjörningaklúbburinn mun setja upp sýningu í Garðskagavita sem lið í verkefninu Vita á milli 2009. Mun Gjörningaklúbburinn vera að störfum í vitanum frá miðjum maí og út ágúst í sumar.






