Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lionessur komnar í jólaskap og kransahnýting komin á fullt
Fimmtudagur 18. nóvember 2010 kl. 10:26

Lionessur komnar í jólaskap og kransahnýting komin á fullt



Árleg fjáröflun Lionessuklúbbs Keflavíkur er nú að fara af stað. Eins og undanfarin ár rennur allur ágóði til líknarmála. Í þau 28 ár sem klúbburinn hefur starfað hafa allir Suðurnesjamenn og ýmiss landssamtök notið góðs af fjáröfluninni á einn eða annan hátt.
Áfram verður hráefnið íslenskt; frá Nóa-Síríus og Freyju. Á næstunni munu Lionessur bjóða kransana til sölu og vonast til að fá eins góðar móttökur og undanfarin ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024