Lionessur fagna Góu
Þorrinn er liðinn með öllu því súrmeti sem honum fylgir og Góa tekin við. Það eru mun betri veitingar á borðum á Góunni og henni var sannarlega fagnað í sal Karlakórs Keflavíkur sl. föstudagskvöld þegar þar var haldin Góugleði Lionessuklúbbs Keflavíkur.
– Fleiri myndir frá Góugleðinni í Víkurfréttum á fimmtudaginn.
Ljósmynd: Þorgils Jónsson