Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Mánudagur 12. ágúst 2002 kl. 10:55

Línudans í Stapanum

Mikil kántrýhátíð var haldin í Stapa um helgina. Þar lék hljómsveitin Gis ant the Big City fyrir dansi en sveitin hefur farið víða um landið og skemmt landanum. Línudansinn var stiginn fram á nótt og það var mikið fjör í húsinu þegar ljósmyndari Víkurfrétta smellti af þessari mynd aðfaranótt sl. sunnudags.Fleiri myndir í Víkurfréttum á fimmtudaginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024