Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

„Lífið er of stutt til að vera ósáttur við sjálfan sig“
Birgitta Ýr fyrir sýningu Dýranna í Hálsaskógi sem hún leikur í. VF-mynd: Sólborg
Laugardagur 2. desember 2017 kl. 05:00

„Lífið er of stutt til að vera ósáttur við sjálfan sig“

-Birgitta Ýr er FS-ingur vikunnar

FS-ingur:
Birgitta Ýr Jónsdóttir.

Á hvaða braut ertu?
Raunvísindabraut.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvaðan ertu og aldur?
Keflavík og er 17 ára, fædd 2000.

Helsti kostur FS?
Böllin.

Hver eru þín áhugamál?
Dýr, dans og leiklist.

Hvað hræðist þú mest?
Köngulær og hákarla.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?
Arnór Snær snappari.

Hver er fyndnastur í skólanum?
Símon dönskukennari.

Hvað sástu síðast í bíó?
Thor Ragnarök.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?
Tyggjó.

Hver er þinn helsti kostur?
Ég er alltaf hress.

Hvaða app er mest notað í símanum hjá þér?
Snapchat.

Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS?
Hafa lengri matartima.

Hvað heillar þig mest í fari fólks?
Jákvæðni og bros.

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum?
Mjög hópaskipt en annars mjög fínt.

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór?
Ég er að stefna á dýralækninn.

Hvað finnst þér best við það að búa á Suðurnesjunum?
Maður getur labbað allt og stutt upp á flugvöll.

Hvað myndirðu kaupa þér ef þú ættir þúsund kall?
Mat.

Eftirlætis-
Kennari: Íris myndlistakennari.
Mottó: Lífið er of stutt til að vera ósáttur við sjálfan sig
Sjónvarpsþættir: Rick and Morty, Riverdale, Stranger Things.
Hljómsveit/tónlistarmaður: Kaleo, The Weeknd.
Leikari: Johnny Depp.
Hlutur: Fanny pack-ið mitt.