ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Mannlíf

Líf og fjör á Fjölskyldudögum
Laugardagur 23. ágúst 2025 kl. 06:15

Líf og fjör á Fjölskyldudögum

Nú síðsumars er tímabil bæjarhátíða á Suðurnesjum. Sveitarfélagið Vogar hélt sína fjölskylduhátíð í liðinni viku með fjölbreyttri dagskrá frá miðvikudegi til sunnudags. Hátíðin náði hámarki síðasta laugardag með lífi og fjöri í Aragerði frá því snemma dags og fram í myrkur þegar haldin var myndarleg flugeldasýning við tjörnina. Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndari blaðsins á laugardeginum. Í spilaranum má sjá og heyra Vogabúa syngja með Guðrúnu Árnýju Karlsdóttur í brekkusöng á föstudagskvöldið.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Dubliner
Dubliner