Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Líf og fjör á Bryggjudegi í Vogum
Föstudagur 11. júní 2010 kl. 10:30

Líf og fjör á Bryggjudegi í Vogum

Fjölmenni var við Vogahöfn á laugardaginn þegar Bryggjudagurinn í Vogum haldinn hátíðlegur í annað sinn. Dagurinn er samstarfsverkefni félagasamtaka í Sveitarfélaginu Vogum og er haldinn í tengslum við sjómannadaginn. ??Hér má nálgast myndband  sem Þorvaldur Örn Árnason vann. Myndbandið sýnir meðal annars sjóhæfni formanns Smábátafélagsins og formanns hafnarstjórnar Vogahafnar. Þeir félagar hafa líklega sett met í því að hvolfa bát á sem skemmstum tíma.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024