Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Leitarhundurinn Skuggi fundinn
Þriðjudagur 26. nóvember 2013 kl. 12:47

Leitarhundurinn Skuggi fundinn

Leitarhundurinn Skuggi, sem varð viðskila við eiganda sinn í Garði í gærkvöldi, er fundinn. Hann fannst í birtingu nokkuð vel á sig komin enda vanur ýmsum veðrum og aðstæðum. Þetta staðfestir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum á Fésbókarsíðu sinni. Lögreglan og Björgunarsveitin Suðurnes þakka veitta aðstoð. Ekkert amaði að Skugga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024