Leita logandi ljósi að ljósahúsi Reykjanesbæjar
Markaðs-, atvinnu- og menningarskrifstofa Reykjanesbæjar stendur ásamt Hitaveitu Suðurnesja fyrir samkeppni um Ljósahús Reykjanesbæjar árið 2001. Ábendingum um ljósahúsið er hægt að koma til Reykjanesbæjar á heimasíðu bæjarfélagisns, rnb.is eða í síma 421 6700
Þriðjudagurinn 18. desember er síðasti dagur sem tekið er við tilnefningum en úrslit verða kynnt föstudaginn 21. desember kl. 16.00. Vegleg verðlaun verða í boði.
Þriðjudagurinn 18. desember er síðasti dagur sem tekið er við tilnefningum en úrslit verða kynnt föstudaginn 21. desember kl. 16.00. Vegleg verðlaun verða í boði.