Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Miðvikudagur 28. ágúst 2002 kl. 14:01

Leit hafin að Herra Suðurnes 2002

Leit er hafin að þátttakendum í keppnina Herra Suðurnes 2002. Keppnin verður haldin í október, en staður og stund verður kynnt síðar. Fólk er hvatt til að koma ábendingum um frambærilega herra til Jóns Freys í síma 897 0425.Ragnar Ingason var kjörinn Herra Suðurnes 2001 og jafnframt Herra Ísland 2001. Það er því kappsmál fyrir Suðurnesjamenn að halda titlinum áfram á Suðurnesjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024