Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 27. mars 2002 kl. 10:32

Leirlistasýning í Hvammi

Hrafnhildur Gróa Atladóttir opnar leirlistasýningu í Hvammi þann 28. mars og er sýningin opin frá klukkan 17.00 til 21.00 á opnunardaginn er svo frá 16.00 til 20.00 yfir páskahátíðina. Þann 2. apríl færist sýningin yfir í sýningarsal bókasafns Reykjanesbæjar og stendur til 13. apríl og er opin samkvæmt opnunartíma safnsins. Þetta er fyrsta einkasýning Hrafnhildar á leirlistmunum.
Allir velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024