Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Leikskólakrakkar heimsækja Saltfisksetrið
Þriðjudagur 24. janúar 2006 kl. 23:33

Leikskólakrakkar heimsækja Saltfisksetrið

Það voru hressir krakkar frá Leikskólanum Laut sem komu í heimsókn í Saltfisksetrið í Grindavík í dag. Þrátt fyrir vonda veðrið skelltu þau sér í pollagallana og röltu í setrið.

Það voru þær Kristín Pálsdóttir og Rannveig Jónína Guðmundsdóttir leikskólakennarar sem komu með krakkana í heimsókn og þá var meðfylgjandi mynd tekin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024