Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Leikfimiæfingar á stoppistöð
Mánudagur 9. ágúst 2004 kl. 11:59

Leikfimiæfingar á stoppistöð

Biðin eftir rútunni getur oft verið leiðinleg en þá er um að gera að finna sér eitthvað til dundurs.

Þessi herramaður notaði tímann og brá sér í léttar Tai-Chi-leikfimiæfingar á planinu við Biðskýlið í Njarðvík meðan hann beið eftir rútunni í morgunsárið.

VF-mynd/Þorgils Jónsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024