Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagurinn á Sandgerðisdögum
Mánudagur 1. september 2014 kl. 09:42

Laugardagurinn á Sandgerðisdögum

- Myndasafn frá hátíðarsvæði

Veðrið lék við Sandgerðinga á laugardeginum þegar bæjarhátíðin Sandgerðisdagar stóð sem hæst. Pollapönkarar kíktu í heimsókn og trylltu lýðinn, eins sem fleiri skemmtikraftar tróðu upp á hátíðarsvæðinu við grunnskólann. Gestir voru fjölmargir og skemmtu sér konunglega eins og sjá má á eftirfarandi myndum sem ljósmyndari Víkurfrétta tók.

Hér má sjá ljósmyndasafn í heild sinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Það voru fullmikil læti fyrir suma.

Ungir pönkarar stigu léttan dans.

Ljósmyndir Eyþór Sæmundsson.