Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Láttu þig málið varða
Fimmtudagur 13. október 2005 kl. 16:48

Láttu þig málið varða

Nú er komið að því að sýna áhugann í verki og mæta á aðalfund foreldrafélags Myllubakkaskóla.  Fundurinn verður haldinn í kvöld, 13. október, kl. 20:00 á sal skólans og á dagskrá verða venjubundinn aðalfundarstörf.  Kaffiveitingar í boði. 

Sjáumst hress.  Stjórnin.

Loftmynd/Oddgeir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024