Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Landsmótstónleikar strengjanemenda í dag
Sunnudagur 5. október 2008 kl. 12:30

Landsmótstónleikar strengjanemenda í dag

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar stóð fyrir landsmóti strengjanemenda nú yfir helgina en því lýkur formlega í dag. 330 þátttakendur frá 22 tónlistarskólum hafa æft saman alla helgina og  halda tónleika í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík núna klukkan eitt.

Strengjamótið er menningarviðburður og þess vegna eru Suðurnesjamenn og aðrir áhugasamir eindregið hvattir til að mæta á tónleikana. Aðgangur er ókeypis.