Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Landslag og kyrrmyndir í náttúrunni er sem hugleiðsla
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 2. apríl 2020 kl. 16:30

Landslag og kyrrmyndir í náttúrunni er sem hugleiðsla

Haukur Hilmarsson er áhugaljósmyndari og kennir samfélagsfræði í Holtaskóla í Keflavík. Hann fékk ljósmyndabakteríuna sem krakki og segist hafa smitast af pabba sínum, sem alltaf átti flottustu græjurnar.

Hér er tengill á viðtalið og myndirnar hans Hauks í Víkurfréttum í þessari viku. - Sjón er sögu ríkari!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024