Landslag og kyrrmyndir í náttúrunni er sem hugleiðsla
Haukur Hilmarsson er áhugaljósmyndari og kennir samfélagsfræði í Holtaskóla í Keflavík. Hann fékk ljósmyndabakteríuna sem krakki og segist hafa smitast af pabba sínum, sem alltaf átti flottustu græjurnar.