SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Lærdómstónar á sviði í tónleikaröð í Hljómahöll
Sunnudagur 25. maí 2025 kl. 06:05

Lærdómstónar á sviði í tónleikaröð í Hljómahöll

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hófst í síðustu viku og lýkur með skólaslitum 23. maí. Hundruð nemenda stíga á svið í Hljómahöll og leika af fingrum fram. Víkurfréttir litu við þegar lúðrasveitir eldri og yngri léku fjölmörg skemmtileg lög, íslensk og erlend.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025