Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Lækjamót 71 jólahús Sandgerðisbæjar 2015
Þriðjudagur 22. desember 2015 kl. 09:59

Lækjamót 71 jólahús Sandgerðisbæjar 2015

Umhverfisráð Sandgerðisbæjar hefur valið Lækjamót 71 Jólahús ársins 2015 og var eigendum hússins veitt viðurkenning af því tilefni í Vörðunni mánudaginn 21. desember.

Eigendur hússins eru Ari Hjörvar Ólafsson og María  Jóna Jónsdóttir og hlutu þau að viðurkenningu veglegan jólavönd frá Sandgerðisbæ ásamt gjafabréf frá HS Orku að verðmæti 20.000 krónur. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024