Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kvikmyndasýning Kino klúbbsins í kvöld
Fimmtudagur 11. febrúar 2010 kl. 09:39

Kvikmyndasýning Kino klúbbsins í kvöld


Í kvöld kl. 20 verður kvikmyndasýning að Egilsgötu 8 í Vogum á vegum Kino klúbbsins
Sýningin er haldin í samstarfi við Menningarverkefnið Hlaðan.

Myndin sem sýnd verður að þessu sinni er eftir bandarísku listakonuna Deborah Stratman og ber hún heitið From Hetty To Nancy en hún var að hluta tekinn upp hér á Íslandi. Að auki verða sýndar tvær stuttmyndir eftir hollensku kvikmyndagerðarkonuna Francien Van Everdingen.

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir
Verkefnið er styrkt af Menningarráði Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024