Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kvennadeildin Dagbjörg afhendir endurskinsmerki
Þriðjudagur 28. október 2008 kl. 10:40

Kvennadeildin Dagbjörg afhendir endurskinsmerki



Svanhvít Elínardóttir og Brynhildur Ólafsdóttir frá Kvennadeildinni Dagbjörg í Reykjanesbæ sinna forvarnaverkefni fyrir Slysavarnafélagið Landsbjörg og gefa ungum nemendum grunnskólanna í Reykjanesbæ endurskinsmerki og bókamerki.

Mynd: Nemendur í 1.bekk í Holtaskóla voru ánægð með fallegu endurskinsmerkin sem voru í ýmsum litum og formum.

Mynd-VF/IngaSæm

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024