Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 16. febrúar 2000 kl. 16:12

Kútmagakvöld Lions í Keflavík

Kútmagakvöld Lionsklúbbs Keflavíkur verður haldið föstudagskvöldið 25. febrúar nk. í sal Hestamannafélagsins Mána á Mánagrund. Húsið verður opnað kl. 19 og að venju verða sjávarréttahlaðborð af bestu gerð en auk þess góðir gestir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024