Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Miðvikudagur 29. mars 2000 kl. 14:53

Krakkar í hversdagsfötum

Oddgeir Karlsson ljósmyndari segir að mikið sé búið að bóka hjá sér og algengt sé að fólk komi nokkrum dögum fyrir fermingu í myndatöku. „Ég tek hefðbundnar fermingarmyndir en svo reyni ég alltaf að brydda uppá nýjungum og tek þá t.d. myndir af krökkunum í hversdagsfötum með hljóðfærin sín, körfuboltann eða gæludýrin. Myndefnið fer mikið eftir hugmyndum fólks og ég reyni að koma til móts við það.“
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25