Krakkar á reiðnámskeiði
Í sumar er ýmislegt í boði fyrir börn á Suðurnesjum meðal annars er hægt að fara á reiðnámskeið hjá Hestamannafélaginu Mána í Reykjanesbæ.
Hópur barna á reiðnámskeiði riðu fyrir ofan Reykjanesbæ í góða veðrinu í dag. Krakkarnir báru sig vel á hestunum og mynduðu langa halarófu.