Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kóngurinn og Klassart
Mánudagur 23. apríl 2012 kl. 17:14

Kóngurinn og Klassart



Klassart systkinin, þau Smári og Fríða Guðmundsbörn mæta í spjall hjá kónginum sjálfum í kvöld. Kóngurinn er um ræðir er að sjálfsögðu Bubbi Morthens en hann hefur umsjón með útvarpsþættinum Stál og Hnífur sem hefst klukkan 22:00 í kvöld á Bylgjunni. Þar munu þau Smári og Fríða ræða daginn og veginn og fara yfir feril sinn í tónlistinni.

VF-Mynd: Fríða og Smári hægra megin ásamt Pálmari bróður sínum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024