Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Komnir á Mývatn – Akureyri næsti áfangastaður
Þriðjudagur 17. ágúst 2010 kl. 08:15

Komnir á Mývatn – Akureyri næsti áfangastaður


Hallarnir enduðu á Mývatni í gær eftir langan og strangan dag en nú er ein vika síðan Haraldur Hreggviðsson hóf hjólareiðatúr sinn um landið undir slagorðinu „Hjólað til heilla“ í þeim tilgangi að safna fé til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Haraldur Helgason fylgir nafna sínum á þjónustubílnum en verkefnið er á vegum Lionsklúbbs Njarðvíkur þar sem þeir nafnar eru félagar.

Í dag er stefnan tekin á Akureyri þar sem þeir ætla að hitta ættingja og vini, fara í viðtöl og fleira.

Facebooksíða „Hjólað til heilla” er hér

Símanúmer söfnunarinnar er 901-5010
þá dragast 1000,- af símareikningnum

Styrktarreikningur:
1109-05-412828
kt. 440269-6489

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024