Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kom með bestu hugmyndirnar
Kjartan Már Kjartansson og Björgvin Jónsson við afhendinguna.
Miðvikudagur 3. desember 2014 kl. 09:12

Kom með bestu hugmyndirnar

- um leiðir til að hagræða í rekstri Reykjanesbæjar.

Á haustdögum óskaði bæjarstjóri Reykjanesbæjar eftir snilldarhugmyndum frá starfsfólki Reykjanesbæjar um leiðir til að hagræða í rekstri sveitarfélagsins. Lofað var verðlaunum fyrir góðar tillögur.
 
Fjölmargar álitlegar tillögur bárust og hefur nú verið dregið úr þeim. Vinningshafinn er Björgvin Jónsson, starfsmaður umhverfis- og skipulagssviðs og voru verðlaunin gjafabréf á veitingastaðinn KEF restaurant.
 
Á meðfylgjandi mynd afhendir Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Björgvini verðlaunin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024