Fimmtudagur 15. nóvember 2007 kl. 18:58
Kolbrún Róberts sýnir myndverk í Energiu
Myndverkasýning Kolbrúnar Róberts stendur núna yfir í Energiu Smáralind í Kópavogi. Sýningin verður út nóvember. Þar sýnir hún olíumálverk og myndverk unnin með blandaðri tækni.
Mynd: Kolbrún við verk sín í Energiu í Smáralindinni.