Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kökubasar í Njarðvík
Föstudagur 29. ágúst 2003 kl. 12:27

Kökubasar í Njarðvík

Hressir starfsmenn leikskólans Gimli í Reykjanesbæ eru að selja kökur fyrir utan Sparisjóðinn í Njarðvík, en tilgangurinn er að safna peningum til starfsmannafélags leikskólans. Á boðstólnum eru glæsilegar kökur á góðu verði og fer hver að verða síðastur því kökunum fækkar óðfluga.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024