Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sunnudagur 20. desember 1998 kl. 19:32

KNATTBORÐSSTOFAN STYRKIR ÞROSKAHJÁLP OG NES

Þroskahjálp á Suðurnesjum og íþróttafélagið Nes sem er íþróttafélag þroskaheftra, hafa fengið í styrk alla innkomu Knattborðsstofu Suðurnesja dagana 16.-21. desember og 6. til 11. janúar. Með þessu framtaki vill Knattborðsstofa Suðurnesja kynna snóker íþróttina fyrir þroskaheftum, aðstandendum þeirra svo og öllum velunnurum Þroskahjálpar og leggja málefni þeirra lið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024