Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Klipping og greiðsla með viðhafnargrímu
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 9. október 2020 kl. 07:53

Klipping og greiðsla með viðhafnargrímu

Grímur eru víða skylda og síðustu daga hefur grímunotkun aukist víða og mælt með því. Hárgreiðslukonurnar á Promoda í Reykjanesbæ láta það ekki á sig fá og ekki heldur viðskiptavinirnir eins og sjá má á þessum myndum. Linda Hrönn Birgisdóttir t.v. var með viðhafnarútgáfu af grímu en samstarfskonur hennar, þær Svala Úlfarsdóttir og Marta Teitsdóttir létu sér duga hefðbundnar grímur, sem og viðskiptavinirnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024