Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Klappað lof í lófa
Mánudagur 28. október 2013 kl. 09:50

Klappað lof í lófa

Eiríki Árna Sigtryggssyni var klappað lof í lófa á 70 ára afmælistónleikum hans sem haldnir voru í Stapa í gær. Þar voru flutt 18 sönglög eftir Eirík.

Dagný Þ. Jónsdóttir söng og undirleik annaðist Richard Simm. Sönglögin sem flutt voru á tónleikunum voru öll ný og ekki verið flutt áður. Textarnir við þau voru eftir Eirík Árna, Þorstein Valdimarsson, Halldór Laxness, Hjálmar Jónsson frá Bólu, Þór Stefánsson og Árna Ibesn.

Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi.




 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024