Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kjötsúputónleikar í skjóli fyrir veðurham
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 2. september 2023 kl. 12:28

Kjötsúputónleikar í skjóli fyrir veðurham

Ljósanæturgestir létu ekki rok og rigningu stöðva sig frá því að mæta í kraftmikla kjötsúpu sem Skólamatur bauð uppá í skjóli frá veðri og vindum í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík. Þar hafði líka verið slegið upp sviði þar sem tónlistarfólk skemmti gestum fram eftir kvöldi. Ljósmyndarar Víkurfrétta smelltu af þessum myndum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósanótt 2023 // kjötsúputónleikar