Kirkju- og félagsstarf á Suðurnesjum
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum
Samkoma laugardaginn 7. nóvember á Blikabraut 2, Reykjanesbæ, hefst kl. 11 með biblíufræðslu.
Guðþjónusta kl. 12. Eric Guðmundsson prédikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Keflavíkurkirkja
Velferð, hamingja og lífsgildi 8. nóvember kl. 11-16
Málþingið, Velferð, hamingja og lífsgildi er haldið í tilefni þess að ár er liðið frá því að Velferðarsjóður á Suðurnesjum var stofnsettur.
Guðsþjónusta kl. 11:00 helguð Velferð, hamingju og lífsgildum.
Málþing sett kl. 12:15
Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar: Velferðarsjóður á Suðurnesjum, Hvað hefur áunnist
Hjálmar Árnason, framkvæmdarstjóri Keilis á Vallarheiði: Hamingjan er hér
Hjörleifur Þór Hannesson, verkefnisstjóri MSS: Jákvæð lífsgildi
Fyrirtækjum og félagasamtökum sem gefið hafa í Velferðarsjóðinn verða afhent viðurkenningarskjöl öðrum til hvatningar.
Umræðuhópar undir stjórn leikmanna við Keflavíkurkirkju.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fjölskylduguðsþjónusta sunndaginn 1. nóvember kl.11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Gunnhildar Höllu Baldursdóttur. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra að athöfn lokinni.
Sunnudagaskóli sunnudaginn 1. nóvember kl.11. Umsjón hafa Halla Rut Stefánsdóttir og María Rut Baldursdóttir.
Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík)
Sunnudagaskóli sunnudaginn 1. nóvember kl. 11.Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. Organisti Stefán H. Kristinsson.
Útskálakirkja
ÚTSKÁLAPRESTAKALL. Messa í Útskálakirkju sunnudaginn 8. nóv. kl. 20.00. Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson nýr prestur í Útskálaprestakalli settur inn í embætti. Sr. Gunnar Kristjánsson prófastur þjónar fyrir altari ásamt Sigurði. Kirkjukórar Hvalsnes- og Útskálasókna syngja undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Sigurlaug Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu. Íbúar beggja sókna hvattir til þátttöku.
Sóknarnefndir og sóknarprestur
Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ
Hjálpræðisherinn, Flugvallarbraut 730 á Ásbrú. Sunnudaginn 8. nóv. kl. 14:00 Sunnudagaskóli, kl. 17:00 Samkoma í umsjá Ester og Wouters van Gooswilligen. Anna María Reinholtsen talar. Lofgjörð og fyrirbæn. Allir eru hjartalega velkomnir
Hvítasunnukirkjan í Keflavík
Hvítasunnukirkjan Keflavík
Sunnudagar kl.11.00. Fjölskyldusamkoma - barnakirkja á sama tíma.
þriðjudagar kl. 20.00. Bænasamkoma.
fimmtudagar kl. 20.00 Biblíuskóli.
Bænastundir í hádeginu kl.12.00 þriðjudaga,fimmtudaga og föstudaga.
Fyrsta Baptistakirkjan
Messur - Messa fyrir fullorðna alla fimmtudaga kl. 19.00. Barnamessa alla sunnudaga kl. 15.30. Unglingamessa alla miðvikudaga kl. 18.00. Allir velkomnir! Presturinn er guðfræðingur, B.A. guðfræði og
kirkjumál með 18 ára reynslu. www.simnet.is/vweimer/IBKS2.htm. Kirkjan er fjölskylduvænt starf!
First Baptist Church
Services – Adult Bible Study 10:30 a.m. followed by a worship/preaching hour at 11:15 a.m. Everybody is welcome. The pastor is a Theologian, B.A. in Theology and Church Administration coupled with 18 years of experience. www.simnet.is/vweimer . The church services are family friendly!
Bahá´í Samfélagið í Reykjanesbæ
Bænastundir og umræður alla fimmtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11, n.h. Reykjanesbæ. Upplýsingar í síma 694-8654 og 777-4878.
Ríkissalur Votta Jehóva
Sunnudaginn 1.nóvember. Opinber fyrirlestur kl. 13.30. Fimmtudagar kl. 19.00 Safnaðarbiblíunám, Boðunarskólinn og þjónustusamkoman.
Al-anon fundir, fyrir aðstendur. ?Ný Al-anon deild hefur verið stofnuð í Njarðvík
í húsnæði Lundur að Fitjabraut 6c.?Opnir fundir verða á föstudagskvöldum kl.20.00??
Allir velkomnir til að deila, reynslu, styrk og von.?þanng hjálpum við hvert öðru í Al-anon.
Alanon
Alanon í húsi Hjálpræðishersins flugvallarvegi 730 á sunnudagskvöldum kl 20:00 - 20:30 opin hugleiðslufundur, kl 21:00 - 22:00 fundur aðstandanda alkahólista. www.al-anon.is